Description
Golden Reserve Malbec er dökkfjólublátt á lit, ristaðir kaffitónar og angan af vindlakassa, sedrusvið og leðri streymir upp úr glasinu, sultaður en samt ferskur ávöxtur, plómur og kirsuber, sætur, mjúkur ávöxtur í munni, tannískt og kraftmikið, ristaðir tónar og sættóbaksblöð
Recent Comments