Kaffi Duus hóf starfsemi sem lítið kaffihús með sæti fyrir 35 manns. Það var opnað 25. nóv. 1997 af Sigurbirni Sigurðssyni byggingarverktaka. Hann byggði það sem sumarhús og flutti á staðinn en húsið var síðan stækkað í 95 ferm.


húsið
endurbætt og stækkað
Árið 2000 bættist við 75 sæta hliðarsalur með góðu útsýni og eldhúsið var stækkað. Í janúar 2008 var húsið stækkað um helming og tveir nýir salir teknir voru í notkun. Alls getur staðurinn tekið á móti 250 manns í sæti. Samhliða stækkun hússins fór fram stækkun á eldhúsi, kæli og frysti. Alls hefur húsið verið endurbyggt og stækkað 6 sinnum og er nú alls 700 fermetrar að flatarmáli.


hvað er á matseðlinum
fjölbreyttur matseðill

Íslenskt sjómannasmakk með hákarl og brennivíni
Rjómalöguð húmarsúpa
Súpa dagsins með brauði

Tandoori kjúklingur með hrísgrjónum naan-brauði og raita-sósu
Indverskur grænmetisréttur í karrýsósu borið fram með hrísgrjónum, naan-brauði og raita
Grillaðir humarhalar steiktir í hvítlaukssmjöri, bornir fram með bakaðri kartöflu
Tandoori kjúklingur með hrísgrjónum naan-brauði og raita-sósu
Indverskur grænmetisréttur í karrýsósu borið fram með hrísgrjónum, naan-brauði og raita
Grillaðir humarhalar steiktir í hvítlaukssmjöri, bornir fram með bakaðri kartöflu


Panta
Duusgötu 10
260, Reykjanesbær, Iceland
Netfang: duus@duus.is
Sími: +354 421-7080