$7.40
Þetta er vín sem angar af Miðjarðarhafinu, svolítið villt, heitt og seiðandi. Það er gott að gefa því tíma til að opna sig, það er nokkuð tannískt í fyrstu, fín sýra, langt, nokkuð eikað
Recent Comments