sagan
Kaffi Duus
Kaffi Duus hóf starfsemi sem lítið kaffihús með sæti fyrir 35 manns. Það var opnað 25. nóv. 1997 af Sigurbirni Sigurðssyni byggingarverktaka. Hann byggði það sem sumarhús og flutti á staðinn en húsið var síðan stækkað í 95 ferm.


húsið
endurbætt og stækkað
Árið 2000 bættist við 75 sæta hliðarsalur með góðu útsýni og eldhúsið var stækkað. Í janúar 2008 var húsið stækkað um helming og tveir nýir salir teknir voru í notkun. Alls getur staðurinn tekið á móti 250 manns í sæti. Samhliða stækkun hússins fór fram stækkun á eldhúsi, kæli og frysti. Alls hefur húsið verið endurbyggt og stækkað 6 sinnum og er nú alls 700 fermetrar að flatarmáli.


hvað er á matseðlinum
fjölbreyttur matseðill
Forréttir

Íslenskt sjómannasmakk með hákarl og brennivíni
1.300 kr.
Rjómalöguð húmarsúpa
1.950 kr.
Súpa dagsins með brauði
1.250 kr.
Aðal

Tandoori kjúklingur með hrísgrjónum naan-brauði og raita-sósu
4.200 kr.
Indverskur grænmetisréttur í karrýsósu borið fram með hrísgrjónum, naan-brauði og raita
2.850 kr.
Grillaðir humarhalar steiktir í hvítlaukssmjöri, bornir fram með bakaðri kartöflu
7.500 kr.
Tandoori kjúklingur með hrísgrjónum naan-brauði og raita-sósu
4.200 kr.
Indverskur grænmetisréttur í karrýsósu borið fram með hrísgrjónum, naan-brauði og raita
2.850 kr.
Grillaðir humarhalar steiktir í hvítlaukssmjöri, bornir fram með bakaðri kartöflu
7.500 kr.
AÐAL


bókun fyrir hópa
hafðu samband til að pannta fyrir hópinn.
Panta
fólk elskar matinn okkar
þeirra umsagnir
þú finnur okkur
þú finnur okkur
Duusgötu 10
260, Reykjanesbær, Iceland
hafðu samband
hafðu samband
Netfang: duus@duus.is
Sími: +354 421-7080